Verðlagseftirlit ASÍ

Verðlagsfréttir Nappið Greining

Vörukarfan lækkar

0.00%

milli júlí og ágúst.


Athugasemd vörufræðings

Sumarfrí lækka tíðni verðtöku. Endurflokkun á vörum er í vinnslu í ágúst sem getur valdið flökti á sögulegum vísitölurunum.

-Benjamín Julian 14/8

Þróun dagvöruvísitölunnar

Vísitala vörukörfu verðlagseftirlitsins, mánaðarmeðaltöl.

Leiðandi vísitala lækkar

-0.03%

frá júlí.

Leiðandi vísitala byggist á nýjustu verðum þessa mánaðar í stað meðalverðs.